19.2.2008 | 20:22
þreyta...
þriðjudagar eru alveg rosalega erfiðir... úff
fyrirlestrar frá 10-16.30 og það er ekkert grín að halda einbeitningu allan þennan tíma.
Linda frænka kom í morgun og sótti músina. Hún ákvað að taka hana með sér á leikskólann sem hún vinnur á og leyfa henni að horfa á skoppu og skrítlu sem voru að koma í heimsókn Skoppa og skrítla eru idol nr.1 á þessum bæ... gaman að hún hafi fengið að sjá þær "Live". Hún skutlaði henni svo til Dídíar eftir það. Klárlega bestasta frænkan.. það fer ekki á milli mála vill allt fyrir Söruna sína gera.
Ávaxtakjúllinn sló ekki eins í gegn hjá fröken ákveðinni í kvöld og eru því kjúklingur og hrísgrjón út um allt eldhús *dæs*
best að fara að koma sér í að ryksuga og skúra... get alveg sagt ykkur að nennarinn er í lámarki fyrir því núna
hilsen.
Um bloggið
döbbu blogg
Tenglar
smáfólkið
- Heiða Karen Lindu og Fylkirs dóttir
- Salka og Kolka dætur Emmu
- Kara og Alex gríslingarnir hennar Ólafar
- Björgólfur Bersi sonur Brimmzu og Kidda
- Salome og Gabríel gríslingarnir hennar Maríu F
- Eva María og Rakel Lilja stelpurnar hennar Maríu
- Thelma Karen og Stefán Einar gríslingarnir hennar Katrínar
- Ísak og Nökkvi tvibbarnir hennar Sonju
- Sara Rún sætasta músin
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ hæ, bara að kvitta fyrir svona einu sinni ;)
Þú ert nú meiri hörku kjéllan, skólinn, ræktinn....og allt annað. engin furða þó svo þú nennir ekki að fara að skúra á kvöldin !
og já, hún Sara er sko heppinn að eiga svona frábærar frænkur eins og Lindu og Guðbjörgu, það er væntanlega dekrað við hana í hverju horni ;)
Þið ættuð svo bara að skella ykkur í bíltúr á Sel og sjá húsin live og kíkja í kaffi til okkar.
kv.Elín
Elín frænka (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 09:14
Já veistu ég er sko meira en til í það.. er búin að vera hugsa um það heillengi að fara að skella mér til þín í heimsókn fínt að taka statusinn á stemmaranum á selfossi
Dabban, 20.2.2008 kl. 09:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.