22.11.2007 | 22:46
andleysi og matarofsóknir
voðalega er ég andlaus eitthvað.. þarf að drífa mig í gírinn því nóg er að gera í skólanum núna. 1 ritgerð eftir á önninni, núna um alkóhólisma og fjölskyldur.
en að öðru.. pizzustaðir eru að ofsækja mig þessa dagana.. endalausar auglýsingar um megavikur og pizzur á tilboði.. alveg að gera mig vitlausa.
Er búin að vera í brjálaðri löngun í feitann mat og eitthvað hrikalega gott. Þessar auglýsingar eru ekki að hjálpa sko!
svo hætti ég mér í bónus í dag, var nú bara heppin að komast áfram með kerruna fyrir stæðunum af sælgæti, konfekti og kökum! jólin greinilega væntanleg.
en það styttist í helgina og þá ætla ég að fá mér allavega 1 pizzu eftir allt þetta áreiti!
bið að heilsa ykkur.
Um bloggið
döbbu blogg
Tenglar
smáfólkið
- Heiða Karen Lindu og Fylkirs dóttir
- Salka og Kolka dætur Emmu
- Kara og Alex gríslingarnir hennar Ólafar
- Björgólfur Bersi sonur Brimmzu og Kidda
- Salome og Gabríel gríslingarnir hennar Maríu F
- Eva María og Rakel Lilja stelpurnar hennar Maríu
- Thelma Karen og Stefán Einar gríslingarnir hennar Katrínar
- Ísak og Nökkvi tvibbarnir hennar Sonju
- Sara Rún sætasta músin
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Njóttu pizzunnar, frænkuskott!! Þessar þráhyggjur...úff...þekki það...þó mest í sykur...en ég er núna FRJÁLS og verð vonandi áfram...það er svo gott.
Ást...
SigrúnSveitó, 23.11.2007 kl. 23:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.