Hvert fer tíminn eiginlega....

já maður spyr sig sko. Mér finnst alltaf vera sunnudagur og ný vinnuvika að hefjast. Búinn c.a mánuður af skólanum, þarf alveg að fara að gefa í í lestrinum skal ég segja ykkur. Var með svo ógeðslega flensu sem er búin að vera í næstum 2 vikur. og svo sara með sína eyrnahamingju. Hún er nú sembetur fer komin með rör núna þannig að það ætti að verða búið núna.

Já annars lýst mér bara vel á námið, einn áfangi sem er lítið spennandi en það er almenn félagsfræði. Annars er hitt allt fínt: áfengis-og vímuefnamál, almenn félagsráðgjöf, vinnulag, og sálfræði. Þarf bara að herða mig aðeins í lestrinum, á eitthvað erfitt með að skipuleggja mig þessa dagana.

en að öðru. Himmi var að keppa í gær, gekk bara þrusu vel as always. Lenti í 4 sæti í heildina (sem er MJÖG gott á þessum bíl) og í 1 sæti í sínum flokk. Hann gerir þetta alltaf vel kallinn.Wink Við fórum svo á fridays eftir keppnina með Lindu og Fylki og fleiru fólki. Alveg merkilegt hvað við erum alltaf heppin með þjónustu þegar við förum þarna. Maður þarf alltaf að taka með sér "dass" af þolinmæði þegar maður fer á þennan stað. Skil ekki afhverju þjónustan er alltaf svona ömurleg þarna Angry

Og hvað er málið með það að bjóða bara upp á sykraðan svala (ekki sykurskertann) og krydda svo franskarnar með pipar fyrir börnin.. come on sko.. alveg ekki verið að hugsa þarna..

jæja ætla að þjóta á aroma, hittingur þar með álftanespjöllunum mínum, einn latte og gott tjatt...

knús á línuna!!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

til hamingju til Himma!!

og ég mæli með því að þú komir bara á fridays hér.. alltaf fín þjónusta enda treysta þeir á þjórféð..

og já.. hvað er málið með þessa ruslpóstvörn?? hvernig væri að hafa þá einhverjar auðveldar tölur til að reikna.. ég þarf alltaf að taka puttana af lyklaborðinu til að nota þá í talninguna :D

Emma (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 16:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

döbbu blogg

Höfundur

Dabban
Dabban

26 ára, bý í hafnarfirði ásamt Himmanum mínum og 18.mánaða skellibjöllunni okkar henni Söru Rún. Er nemi í félagsráðgjöf við HÍ.

"Usually I'm thin and gorgeous But today's my day off"

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...324220944_0
  • ...215192725_0
  • ...display3

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband