skrappholt um helgina

úff kominn pínu spenningur í kellu.. var að koma úr scrapbúðinni  í FK og var að kaupa mér dót fyrir helgina.. er semsagt komin í gírinn núna sko!!! Þetta er svona eiginlega húsmæðraorlofsferð hehe bara fullt af kellingum sem safnast saman í skálholt yfir helgi og scrappa saman, bara gaman Wink

fyrir ykkur sem ekki vitið hvað scrap er þá er það hálfgert föndur minningaalbúma. Ég ætla að reyna að vera dugleg og gera helling um helgina en stefni nú að lámarki að því að gera það sem ég er byrjuð á, klára það semsagt enn skrappandinn er ekki búinn að vera yfir mér síðustu mánuðina.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergþóra Guðmunds

góða skemmtun,,yndislegt að fá húsmæðraorlof,sniðug systir

Bergþóra Guðmunds, 15.9.2007 kl. 12:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

döbbu blogg

Höfundur

Dabban
Dabban

26 ára, bý í hafnarfirði ásamt Himmanum mínum og 18.mánaða skellibjöllunni okkar henni Söru Rún. Er nemi í félagsráðgjöf við HÍ.

"Usually I'm thin and gorgeous But today's my day off"

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...324220944_0
  • ...215192725_0
  • ...display3

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband