allt að gerast á rvk.veginum

heil og sæl lesendur góðir til lands og sveita Tounge

hér eru hlutirnir að gerast þessa dagana. Eins og flestir vita erum við að standsetja risið hjá okkur og gengur bara ágætlega. Þetta er auðvitað búið að vinda upp á sig eins og gerist alltaf og var tekin ákvörðun um það hér í fyrradag að brjóta niður skorsteininn sem stóð í miðjunni. Vá hvað það munar miklu að vera búin að losna við hann en vinnan við að koma þessari steypu út..... SH*TT held við höfum farið hátt í 200 ferðir hér upp og niður stigann með brotna steypu í fötu. Mjög svo skemmtilegt, en þetta kemur bara til með að gefa okkur svo miklu meiri möguleika þannig að þetta var ekki spurning.

Nú er Gústi (hennar Sonju) á fullu að smíða þarna uppi fyrir okkur og Kiddi (hennar Maríu) hefur verið að kíkja hér á pípulagnirnar.

verðum nú vonandi komin þarna upp fyrir jól hehe.

Það stefnir nú á betra veður en spáð var um helgina og er planið að taka statusinn á þessu á morgun og ákveða hvert skal halda.

afmælið hans Kidda var alveg rosalega skemmtilegt og vel heppnað. ég ætla nú að reyna að koma mér í það mjög fljótlega að fara að setja inn eitthvað af myndum inn á www.hkracing.net sú síða hefur verið í ansi mikilli lægð síðustu misseri enda erum við nú ekki búin að vera mikið á tjúttinu eftir að Sara Rún fæddist.

496

læt allavega fylgja með eina af mér og afmælisbarninu. er hann alveg eldgamall enda alveg 5árum eldri en ég (ok þangað til í des er ég bara 25 Wizard)

450

ég og katrín (spurning hver var edrú þarna og hver í'ðí?) haha

533

hér er himmi alveg að missa sig í gleiðinni að brjóta niður

544

smá munur eftir að kvikindið er farið!!

 

bið að heilsa ykkur... er farin í það að bera niður timburbrak!! Sick

knús á línuna


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir síðast þetta var geggjað gaman og gangi ykkur vel með standsetninguna á risinu. Bendi þér á að það á að vera gott veður í Biskupstungum blikk blikk

Halla (IP-tala skráð) 2.8.2007 kl. 22:27

2 identicon

vá hvað það verður mikill munur hjá ykkur þegar þetta er búið. 

Vildi annars bara kvitta fyrir mig skvís. 

Sigrún Ósk (IP-tala skráð) 3.8.2007 kl. 08:44

3 identicon

Vá hvað þið eruð dugleg. Það verður frábært þegar þetta er búið og vonandi komist þið inn fyrir jól ;) Hlakka til að fara að sjá myndir inná hkracing. Það er alveg kominn tími á það... Kannski sjáumst við eitthvað um helgina, ef við förum í sömu átt þar að segja. Kv. Bubba

Bubba (IP-tala skráð) 3.8.2007 kl. 10:19

4 identicon

hehehehe.. þetta er bara skemmtileg mynd afmér hehehe..

spennó að koma og sjá hvernig þetta kemur út hjá ykkur á loftinu 

sjáumst á morgunn

Katrín (IP-tala skráð) 3.8.2007 kl. 21:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

döbbu blogg

Höfundur

Dabban
Dabban

26 ára, bý í hafnarfirði ásamt Himmanum mínum og 18.mánaða skellibjöllunni okkar henni Söru Rún. Er nemi í félagsráðgjöf við HÍ.

"Usually I'm thin and gorgeous But today's my day off"

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...324220944_0
  • ...215192725_0
  • ...display3

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband