"answer the call"

heil og sæl öll sömul. nú er kellan bara komin með blogg! það á svo eftir að koma bara í ljós hversu dugleg ég kem til með að vera hér.

live earth byrjaði kl 8 í morgun og verður í sýningu í allan dag á skjá einum. Margar áhugaverðar staðreyndir um það hversu illa við förum með jörðina svona inn á milli tónlistaratriða. Ég get alveg sagt það að ég er bruðlari. Bruðlari með rafmagn, bensín, vatn og alveg hrikaleg í endurvinnslunni!! er nú samt að reyna að taka mig á þar á bæ. Hætta að henda dagblaðinu í ruslið og safna dósunum. Ég held að flestir spái mjög lítið í því hvaða áhrif allt þetta hefur.

vissuð þið að endurvinnslan á 1 dós dugar fyrir rafmagninu sem sjónvarpið þitt eyðir í 3 klst?  humm hvað ætli ég þurfi þá að safna mörgum dósum á dag? alltof mörgum Wink

Annars er bara allt gott að frétta hér á bæ. Fórum í afmælismatarboð í gær til Brimrúnar og Kidda sem var mjög kósý. Takk fyrir okkur. Tekinn var smá póker þar sem benni fór á kostum. Setning kvöldsins """I've got the ten!!!!"""

 

bið að heilsa ykkur

dabban out.


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flott blogg

frábært að þú skulir vera byrjuð að blogga skvísa

vildi annars bara kvitta 

Sigrún Ósk (IP-tala skráð) 7.7.2007 kl. 10:32

2 identicon

glæsilegt... gott framlag :D vertu nú dugleg að blogga :)

Katrín (IP-tala skráð) 7.7.2007 kl. 10:39

3 identicon

Glæsilegt, bara byrjuð að blogga, líst vel á þig.

María F (IP-tala skráð) 7.7.2007 kl. 11:20

4 identicon

Hæææ,,en gaman,viltu vera bloggvinur minn

Bergþóra Guðmunds (IP-tala skráð) 7.7.2007 kl. 12:00

5 identicon

hæ sæta.. flott blogg.. vona að þú verðir dugleg að blogga en ég er nú viss um það, þú ert svo dugleg í öllu sem þú gerir ;D kv. frá ameríkunni!

Emma (IP-tala skráð) 7.7.2007 kl. 13:03

6 identicon

Hæ skvísa. Gaman að sjá að þú ætlar að byrja að blogga. Ég verð sko tíður gestur hér með perónunjósnir Take care...muahh

Sonja Ragnars. (IP-tala skráð) 8.7.2007 kl. 17:32

7 identicon

Flott, gaman ad kikja a bloggid og eg a eflaust eftir ad gera thad mjog oft,  gott hja ther lika ad reyna ad verda umhverfisvænni, ekki slæmt,  madur er nebblega ad verda ansi duglegur i thvi herna i englandi, eg safna thessu ollu saman og set thad i endurvinnslu, gott mal :)   miss you bayybeee

Kata (IP-tala skráð) 9.7.2007 kl. 22:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

döbbu blogg

Höfundur

Dabban
Dabban

26 ára, bý í hafnarfirði ásamt Himmanum mínum og 18.mánaða skellibjöllunni okkar henni Söru Rún. Er nemi í félagsráðgjöf við HÍ.

"Usually I'm thin and gorgeous But today's my day off"

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...324220944_0
  • ...215192725_0
  • ...display3

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband